Bænamánuður

Kæru hlustendur.

Hin árlega bænavika Lindarinnar var dagana 7.-13. janúar.  En allur janúarmánuður er helgaður bæninni. Það heyrist í dagskránni.

Það er gott að leggja nýja árið fram í bæn og ryðja þannig brautina fyrir vilja Drottins á nýju ári.

Taktu þátt með því að gera janúar að bænamánuði í þínu lífi.

 

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is