Boðið á samkomu

Lindin óskar Loftstofunni-baptistakirkju til hamingju með 6 ára afmælið. Haldið var upp á það sunnudaginn 18. ágúst. Og svona bauð Lofstofan fólk velkomið á samkomuna (sjá mynd).

Hvort sem það er gert með skiltum, eða í orði kveðnu, þá eigum við að vera dugleg að segja frá og bjóða fólki með okkur á samkomur.

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is