Markmiðinu náð

Þær gleðifréttir færum við ykkur héðan úr Krókhálsinum að markmiðinu um 2,0 mkr í söfnuninni hefur verið náð …. og gott betur. Söfnunarupphæðin er komin í 2.324.000 kr. þegar þetta er ritað. Kærar þakkir, segi ég nú bara.

Og enn er hægt að taka þátt. Þú hringir í ….

908-1103 sem gefur 3.000 kr. 908-1105 gefur 5.000 kr. og 908-1107 gefur 7.000 kr. til Lindarinnar.

Smelltu hér til að sjá kynningarmyndband söfnunarinnar.

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is