Markmiðinu náð

Þær gleðifréttir færum við ykkur héðan úr Krókhálsinum að markmiðinu um 2,0 mkr í söfnuninni hefur verið náð …. og gott betur. Söfnunarupphæðin endaði í 2.5 mkr. undir lok október. Kærar þakkir til allra sem þátt tóku.

Nýi sendirinn er kominn til landsins og nú förum við í að setja hann upp í sendahúsinu á Vatnsenda.

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is