Bænastundir

Bænin hefur alltaf verið stór hluti af starfi Lindarinnar. Nú ætlum við að breyta fyrirkomulagi þessara stunda sem hafa verið klukkan hálf ellefu á morgnana á virkum dögum.

Við ætlum að flytja þær fram á kvöld og hafa þær klukkan hálf ellefu á kvöldin. Kvöldin eru oft rólegri tími og meira næði hjá fólki til að hlusta og taka þátt í stundinni. Við vonum því að hlustendur taki þessari breytingu vel.

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is