Sendiherrar

Lindin stóð fyrir hádegisverðarfundi mánudaginn 17. febrúar, þar sem fjallað var um mikilvægi okkar sem boðbera heilinda, heiðarleika og trausts í viðskiptum.

Fundinn sóttu 17 manns og þar gaf Darren Goodman, forstöðumaður og fjárfestir í OWN-kirkjunni, okkur hagnýta punkta um mikilvægi framkomu okkar og starfsvenja í viðskiptalífinu.

Sem starfsmenn og eigendur fyrirtækja þá erum við á vissan hátt sendiherrar Guðs í viðskiptalífinu.

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is