Elskum út

Það er úrvals framboð af viðburðum á netinu þessar vikurnar. Hér er einstakt tækifæri til að heyra af og læra um trúboð – og heyra um hvað er að gerast akkúrat núna úti um allan heim.

Laugardaginn 2. maí kl. 13 að íslenskum tíma, er spennandi kennsla í boði á vegum Rice Brooks sjá: https://www.thinkevangelism.org/

 

Rice Broocks er okkur að góðu kunnur þar sem hann kom í heimsókn til Íslands fyrir um 2 árum. Hélt fyrirlestra í Gamla bíói og í Háskólabíói. Hans sérsvið er trúvörn (apologetics) og gerir hann það af einstaklega skemmtilegan og áhrifaríkan hátt.  Rice Broocks er höfundur bókanna “Guð er ekki dáinn”, 1 og 2.

 

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is