Þú getur lagt þitt af mörkum til styrktar Lindinni, m.a. með þátttöku í Gjöf-á-móti-gjöf verkefninu, sem við erum alltaf með í kringum afmælisviku Lindarinnar í mars á hverju ári.

Spurningin er einföld. Hvað getur þú gert, sem eftirspurn er eftir og getur nýst öðrum?  Á hvaða sviði hefur Guð kallað þig til starfa? Kíktu á neðangreindan lista og sjáðu hvað kemur upp í hugann.  Aðrir hlustendur Lindarinnar eru kannski til í að greiða fyrir þessa vöru eða þjónustu, sem þú lætur okkur í té og við afhent í formi gjafakorts.

.

Gleymdu svo ekki að smella á Submit hnappinn hér að ofan, svo þetta sendist til okkar.

Kærar þakkir.  Við verðum svo í bandi.

Guð blessi þig og þína.

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is