Áhorfspartý á FDE

Lindin kynnir net-ráðstefnuna Faith Driven Entrepreneur, 28. september nk.

Ef þú lítur á þig sem frumkvöðul, vilt læra að stíga fram í trú og fara nýjar leiðir í viðskiptalífinu, jafnvel stofna fyrirtæki en vantar fjármagn eða djörfung eða glímir við ótta í þínum persónulegu fjármálum, þá er þessi ráðstefna fyrir þig.

Smellið hér fyrir frekari upplýsingar og skráningu.

 

Ráðstefnan fer fram miðvikudaginn 28. september, frá klukkan 14 til 20. Henni verður streymt til 50 landa í heiminum og 300 borga. Lindin boðar til áhorfspartýs (Watch Party) í myndverinu okkar, til að upplifa efnið og ræða í samfélagi við aðra.

 


  Lindin mín

  App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

  Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

  Gjafalistinn

  Afmælisvika Lindarinnar var haldin með pompi og pragt dagana 28.febrúar til 5. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér og bendum við á að enn er fullt af athyglisverðum vörum og þjónustu á listanum sem hægt er að næla sér í.

   

  Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is