Haustfjáröflun

Haustfjáröflun hófst hjá okkur 1. október. Við þurfum að gefa í með innkomu svo Lindin komist yfir núllið með reksturinn fyrir áramótin. Það stefnir í 3 mkr halla ef ekkert er að gert. Við setjum því markið á að ná 3 mkr í þessari söfnun.

31. okt. voru komnar í hús 1.662 þkr. sem er 55% af markmiðinu.

Hafðu samband í síma 567-1818 ef þú vilt taka þátt.  Einnig getur þú skráð þig í mánaðarlegan stuðning með því að smella hér.

Vonandi náum við mun hærri upphæð, því með hærri upphæð nær Lindin fjölmiðlun að gera meira, þ.e. nær til fleiri með fagnaðarerindið.

Bein framlög má millifæra inn á reikning 0130-26-126868, kt. 691194-2729.

Við minnum á að Lindin er nú skilgreind sem “félag til almannaheilla”.  Þetta þýðir að stuðningsaðilar fá 40% af styrktarfjárhæð ársins endurgreidda frá skattinum.

 


    Lindin mín

    App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

    Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

    Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is