Gospelhelgi
Hjálpræðisherinn býður upp á einstaka gospelhelgi 6.-8. september með hinum reynslumikla Tom Jarle Istad Kristiansen. Tom Jarle hefur stýrt gospelkórum víðsvegar um heiminn og er þetta því einstakt tækifæri fyrir gospelunnendur á Íslandi.
Dagskráin verður eftirfarandi:
Föstudagur, 6. sept.:
18-21:00 Velkomin og æfing
Laugardagur, 7. sept.:
10-12:00 Æfing
12-13:00 Hádegismatur
13-15:00 Æfing
Kaffipása 15-15:30
15:30 – 18:00 Æfing
18:00 Kvöldverður
Sunnudagur, 8. sept.:
09:30 Æfing með hljómsveit
Guðþjónusta
17:30 Æfing fyrir tónleika
Tónleikar kl: 19:00.
Helgin kostar litlar 15.000 kr og er allt innifalið í því.
Skráning fer fram hér: https://forms.office.com/e/k84zAMUKWG