Nýlega heyrði ég af manni sem sat snemma dags á flugvalli og beið efir vél sem hann átti bókað flug með.  Hann sat í brottfararsal flugvallarins, í veitingahúsi sem seldi kaffi og aðra morgunhressingu.  Flugstjóri gekk að afgreiðsluborðinu og var þreyttur að sjá. „Áttu kaffi handa mér?  Ég kemst ekki í gang á morgnana nema ég fái góðan kaffibolla til að koma mér í gang!“ ………..

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is