Á sumardaginn fyrsta á hverju ári, bjóðum við sumarið velkomið með bænagöngu. Gengið er og beðið á yfir 20 stöðum á landinu. Að neðan
eru upplýsingar um gönguleggi, göngustjóra og tímasetningar. Fyrst er listi yfir göngur á landsbyggðinni, en síðan leggi á höfuðborgarsvæðinu.

Bænagangan er opin fyrir alla og þér er velkomið að taka þátt. Þegar nær dregur göngu í apríl 2020, þá verða upplýsingarnar að neðan uppfærðar.

Frekari upplýsingar fást hjá þeim sem halda utan um skipulag og undirbúning; Björn Hólm 867-5133, Hafsteinn 893-9702 og Ámundi 770-7997.

Að neðan er kort af gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.

 

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is