Á sumardaginn fyrsta á hverju ári, bjóðum við sumarið velkomið með bænagöngu. Gengið er og beðið á yfir 20 stöðum á landinu. Að neðan
eru upplýsingar um gönguleggi, göngustjóra og tímasetningar. Bænagangan er opin fyrir alla og þér er velkomið að taka þátt.

Frekari upplýsingar fást hjá þeim sem halda utan um skipulag og undirbúning; Björn Hólm 867-5133 og Hafsteinn 893-9702.

Að neðan er kort af gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.

 


    Dagskrá

    Gjafalistinn

    Gjafalistinn frá afmælisvikunni er enn í fullu gildi. Smelltu hér og kíktu á hvað er í boði. Hringdu svo í 567-1818 eða sendu okkur póst á lindin@lindin.is.

     

    Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is