Nokkrir góðir brandarar með kaffinu …
Gyðingur og rabbíni
Eitt sinni var gyðingur sem fór til síns rabbína og sagði; „Þú munt aldrei trú því sem
kom fyrir mig. Sonur minn fór að heimann og gerðist kristinn.“
Rabbíninn svaraði; „Usss! Þú munt aldrei trúa hvað kom fyrir mig. Sonur minn fór líka að heiman og gerðist kristinn”.
„Hvað eigum við að gera?” spurði sá fyrri.
„Ég veit”, sagði rabbíninn, „…. við skulum biðja til Guðs”.
Og það gerðu þeir …. og Guð svaraði; “Þið munuð aldrei trúa hvað kom fyrir mig ……. “