Hugsjón Lindarinnar:

Lindin hefur að markmiði að breiða út fagnaðarerindið um Jesú Krist á Íslandi og um heim allan.  Félagið hyggst ná þeim markmiðum með því að:

–  reka fjölmiðla

–  vera rödd í íslensku samfélagi sem flytur boðskap Biblíunnar

–  veita fyrirbænaþjónustu

–  kynna og spila kristilega tónlist, íslenska sem erlenda

–  gefa út myndefni, bækur og annað fræðsluefni

–  vera upplýsingamiðill fyrir kirkjur og kristin samtök

–  styðja við og standa fyrir viðburðum sem færa Orð Guðs til samfélagsins

–  nýta nútímatækni til að ná til fólks með fræðslu og uppörvun í Orði Guðs

–  stuðla almennt að eflingu kristinnar kirkju á Íslandi

 


    Lindin mín

    App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

    Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

    Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is