Lausanne sáttmálinn

Í lögum Lindarinnar er í 3. grein vísað í trúarlegan kenningargrundvöll félagsins. Þar kemur fram að félagið skuli leitast við að starfa í samræmi við Lausanne sáttmálann sem samþykktur var árið 1974.

Þessi 6 blaðsíðna sáttmáli, í þýðingu sr. Kjartans Jónssonar, er aðgengilegur hér að neðan, með góðfúslegu leyfi þýðanda:

.

.

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is