Lausanne sáttmálinn

Í lögum Lindarinnar er í 3. grein vísað í trúarlegan kenningargrundvöll félagsins. Þar kemur fram að félagið skuli leitast við að starfa í samræmi við Lausanne sáttmálann sem samþykktur var árið 1974.

Þessi 6 blaðsíðna sáttmáli, í þýðingu sr. Kjartans Jónssonar, er aðgengilegur hér að neðan, með góðfúslegu leyfi þýðanda:

.

.


  Lindin mín

  App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

  Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

  Gjafalistinn

  Afmælisvika Lindarinnar var haldin með pompi og pragt dagana 28.febrúar til 5. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér og bendum við á að enn er fullt af athyglisverðum vörum og þjónustu á listanum sem hægt er að næla sér í.

   

  Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is