Á sumardaginn fyrsta bjóðum við sumarið velkomið með bænagöngu. Gengið er og beðið á yfir 20 stöðum á landinu. Með því að smella á krækjuna að neðan “Bænagangan 2022” þá opnast blað með upplýsingum um gönguleggi, göngustjóra og tímasetningar. Það blað er hægt að prenta út. Bænagangan er opin fyrir alla og þér er velkomið að taka þátt.

Frekari upplýsingar fást hjá þeim sem halda utan um skipulag og undirbúning; Björn Hólm 867-5133 og Hafsteinn 893-9702.

Smellið hér til að sjá blaðið …. Bænagangan 2021-

 

Að neðan er svo kort af gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu.

 


  Lindin mín

  App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

  Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

  Gjafalistinn

  Afmælisvika Lindarinnar var haldin með pompi og pragt dagana 28.febrúar til 5. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér og bendum við á að enn er fullt af athyglisverðum vörum og þjónustu á listanum sem hægt er að næla sér í.

   

  Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is