• Árangurinn í mars

  Árangurinn í mars

  Nú er nýlokið hreint frábærum afmælismánuði. Lindin er orðin 25 ára og hlustendur hafa enn og aftur sýnt stuðning sinn í verki.

  Horfðu á stutta videókveðju frá útvarpsstjóranum með því að smella hér.

   

  Meira....
 • Afmælismánuður

  Afmælismánuður

  Söfnun Lindarinnar heldur áfram út marsmánuð. Eins og hlustendur vita þá höldum við upp á 25 ára afmæli stöðvarinnar þennan mánuðinn og um daginn héldum við magnaða tónleika í Fíladelfíukirkjunni.

  Enn eru gjafir eftir á gjafalistanum. Með því að smella hér, kemstu inn á listann, getur nælt þér í nýtilegan hlut eða þjónustu og stutt Lindina í leiðinni. Með fyrirfram þökk!

  Meira....

 • Truflun

  Truflun

  Við lifum á sérstökum tímum. Daglegt líf okkar hefur orðið fyrir truflun sem á sér ekki hliðstæðu á síðari tímum. Ótti við það hvernig framhaldið verður hefur hreiðrað um sig í hugum margra. En hvað segir Biblían? Hún inniheldur fjölmarga ritningastaði sem taka á óvissu og ótta.

  Til dæmis má lesa sálm 91 sem hljóðar svona;

  Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skugga Hins almáttka segir við Drottin: „Hæli mitt og háborg, Guð minn, er ég trúi á.“

  Meira....
 • Gjafalistinn

  Gjafalistinn

  Gjafalistinn okkar er enn í fullu gildi og verður það út marsmánuð. Smelltu hér og kíktu á hvað er í boði. Hrigndu svo í 567-1818 eða sendu okkur póst á lindin@lindin.is.

  Meira....

Gjafalistinn

Gjafalistinn okkar er enn í fullu gildi og verður það út marsmánuð. Smelltu hér og kíktu á hvað er í boði. Hrigndu svo í 567-1818 eða sendu okkur póst á lindin@lindin.is.

Dagskrá

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is