ágú 20
Miðvikudagur

BD 2014 Video Rotator 2a

praying_hands

Ágúst fréttir

Orð þitt, Drottinn, varir að eilífu, það stendur stöðugt á himnum.
                                                                           Sálm. 119:89

Beinar útsendingar frá Kotmóti um verslunarmannahelgina verða frá kl. 18
fimmtudaginn 31. júlí til kl. 12 mánudaginn 4. ágúst.

Hagnýtar upplýsingar

  • Auglýsingar eru alltaf lesnar rétt fyrir heila tímann.
  • Dagskrá Lindarinnar er uppfærð fimm sinnum á ári.
    Hvert tímabil hefst með nýjum dagskrárliðum.
  • Sumardagskráin er í júní, júlí og ágúst.
  • Haustdagskráin er frá september til nóvember.
  • Jóladagskráin er að sjálfsögðu í desember.
  • Janúar er bænamánuður.
  • Vetrar- og vordagskráin er frá febrúar fram í maí.

Endurfluttir dagskrárliðir:
Lindin endurflytur dagskrárliði þrisvar til fjórum sinnum í hverri viku.
Dagskrárliðirnir eru sendir út á mismunandi tímum til að ná til fjölbreytts
hlustendahóps Lindarinnar.

Gjafir yfir sumartímann
Á sumrin breytast daglegar venjur fólks, en Lindin þarf áfram á stuðningi
trúfastra hlustenda að halda. Kærar þakkir fyrir stuðninginn.
            

                                                           Með þakklæti í þjónustu við þig.
                                                           Mike, Sheila og starfsfólk.

 

 

Gestir tengdir

Það eru 47 gestir á síðunni núna

RSS veita

feed-image RSS

Lindin fjölmiðlun - Krókhálsi 4 110 Reykjavík - 567-1818 - Fax: 567-1824 - lindin [hjá] lindin.is