• Af geitum og köttum

  Af geitum og köttum

  Jólageitin er komin á sinn stað á bílastæðinu fyrir framan IKEA, jólakötturinn á Lækjartorg og jólagjafaauglýsingar orðnar fyrirferðamiklar á síðum dagblaðanna. Sem sagt, allt eins og það á að vera. Eða hvað?

  Á meðan aðventan er ánægjulegur tími fyrir flesta, þá er ljóst að það sem landsmenn gleðjast yfir á jólum er í hugum margra, ótengt þeirri staðreynd að Guð kom í heiminn sem barn í þeim tilgangi að bjarga okkur.

  Meira....
 • Markmiðinu náð

  Markmiðinu náð

  Þær gleðifréttir færum við ykkur héðan úr Krókhálsinum að markmiðinu um 2,0 mkr í söfnuninni hefur verið náð …. og gott betur. Söfnunarupphæðin endaði í 2.5 mkr. undir lok október. Kærar þakkir til allra sem þátt tóku.

  Nýi sendirinn er kominn til landsins og nú förum við í að setja hann upp í sendahúsinu á Vatnsenda.

  Meira....
 • Haustfjármögnun

  Haustfjármögnun

  Lindin þarf nýjan sendi fyrir Vatnsenda. Sá gamli var orðinn 10 ára gamall og hefur verið tekin úr notkun. Í dag keyrum við að varasendi sem er einfaldlega ekki nógu öflugur. Við höfum augastað á 2.500 watta sendi sem myndi koma skilyrðum í gott horf á höfuðborgarsvæðinu. Við verðum því með sérstaka fjáröflun dagana 9.9 til 10.10 og ætlum að ná inn fyrir nýjum sendi.

  Markmiðið er að ná inn 2 milljónum króna á þessum mánuði. Ég vil því biðla til hlustenda með þátttöku. Hringja í síma 567-1818 og leggja málinu lið. Saman náum við markmiðinu.

  Meira....
 • Að styðja starfið

  Að styðja starfið

  Allt frá upphafi hefur Lindin verið rekin fyrir fjárstuðning frá einstaklingum, kirkjum og fyrirtækjum sem hafa þá trú og hugsjón að Orð Guðs eigi erindi til þjóðarinnar.  Við bjóðum nýja stuðningsaðila velkomna í hópinn. Þú getur hringt í okkur í síma 567-1818 og skráð þig sem stuðningsaðila eða sent okkur póst á lindin@lindin.is.

  Meira....

Að styðja starfið

Allt frá upphafi hefur Lindin verið rekin fyrir fjárstuðning frá einstaklingum, kirkjum og fyrirtækjum sem hafa þá trú og hugsjón að Orð Guðs eigi erindi til þjóðarinnar.  Við bjóðum nýja stuðningsaðila velkomna í hópinn. Þú getur hringt í okkur í síma 567-1818 og skráð þig sem stuðningsaðila eða sent okkur póst á lindin@lindin.is.

Dagskrá

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is