• Heimsmarkmið SÞ

  Heimsmarkmið SÞ

  Hún er fjölbreytileg, alþjóðlega bænavikan sem hefst laugardaginn 18. janúar og stendur í viku. Hún fer fram bæði í Reykjavík og á Akureyri og innifelur útvarpsmessu, blessun hafsins, bænagöngu, málþing og fleira. Á málþinginu verður m.a. komið inn á Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

  Smelltu hér til að lesa meira um dagskrána.

  Meira....
 • Gleðilegt ár!

  Gleðilegt ár!

  Algengt er að heyra fólk kveðja með því að segja „Vertu í bandi“. Hér kemur fram ósk um að viðkomandi verði í sambandi fljótlega aftur. Lýsir hlýju og áhuga.

  Án efa er sama ósk í huga Drottins þegar við endum bæn okkar og samtal við hann. Hann óskar þess að við höfum samband við hann fljótlega aftur.   Þegar við biðjum í trú og samkvæmt Guðs Orði, þá leysist út kraftur sem kemur góðum hlutum til leiðar.

  Meira....
 • Að styðja starfið

  Að styðja starfið

  Allt frá upphafi hefur Lindin verið rekin fyrir fjárstuðning frá einstaklingum, kirkjum og fyrirtækjum sem hafa þá trú og hugsjón að Orð Guðs eigi erindi til þjóðarinnar.  Við bjóðum nýja stuðningsaðila velkomna í hópinn. Þú getur hringt í okkur í síma 567-1818 og skráð þig sem stuðningsaðila eða sent okkur póst á lindin@lindin.is.

  Meira....

Að styðja starfið

Allt frá upphafi hefur Lindin verið rekin fyrir fjárstuðning frá einstaklingum, kirkjum og fyrirtækjum sem hafa þá trú og hugsjón að Orð Guðs eigi erindi til þjóðarinnar.  Við bjóðum nýja stuðningsaðila velkomna í hópinn. Þú getur hringt í okkur í síma 567-1818 og skráð þig sem stuðningsaðila eða sent okkur póst á lindin@lindin.is.

Dagskrá

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is