• Kristur í kosningunum

  Kristur í kosningunum

  Frambjóðendur flokkanna hafa komið í spjall á Lindinni á undanförnum dögum. Þú getur hlustað á viðtölin með því að smella á krækjuna hér að neðan:

  Viðtöl við fulltrúa flokkanna.

  Við reyndum að draga fram áherslur flokkanna í málum er snerta kristna trú, kristið siðferði, fræðslu í grunnskólum, tengingu ríkis og kirkju, stjórnarskrártillögurnar og fleira.

  Meira....
 • Nýir þættir í haust

  Nýir þættir í haust

  Nú þegar frábæru sumri er að ljúka þá horfum við með tilhlökkun til vetrarins framundan. Ljóst er að í haust þarf Lindin að ráðast í fjáröflun til að safna fyrir nýjum tölvubúnaði og hugbúnaðaruppfærslum. Lindin efnir til sérstakrar fjáröflunar 1.-15. október og setjum við markið á að ná inn tveimur milljónum króna.

  Af nýju efni sem verður á dagskránni hjá okkur frá byrjun september má nefna:

  Meira....
 • Almannaheill

  Almannaheill

  Hvernig stuðlar maður að almannaheill? Ef við erum í kristilegu starfi og vinnum að því að koma Orði Guðs á framfæri í samfélaginu, erum við þá ekki að vinna að heill almennings?

  Þetta orð, almannaheill, hefur verið mér hugleikið undanfarið og þá einkum túlkun hins opinbera á hugtakinu.

  Meira....
 • Gjafalistinn

  Gjafalistinn

  Það styttist í afmælisviku Lindarinnar, sem haldin verður með pompi og pragt dagana 1.-6. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér.

  Meira....

About Lindin:

Lindin is a Christian Radio Station in Iceland.  We are a non-commercial, listener supported radio ministry and we operate on FM 102,9 in the Reykjavik capital area and on different frequencies in 14 other locations in Iceland.  Representatives from several churches in Iceland are on Lindin´s board of directors.

Lindin’s mission is to serve listeners by evangelizing with the Gospel, equipping for living the Christian faith and encouraging through building relationships.

Our goal is to spread the Gospel in Iceland and around the World.  To achieve our goal we:

–  operate a radio station

–  are a voice in Icelandic society that brings the message of the Bible

–  offer prayer services

–  introduce and play Christian music, Icelandic and foreign

–  publish books, DVD´s, videos, podcasts and other types of educational material

–  distribute information about churches and Christian organizations

–  initiate and support events that bring the Word of God to the community

–  use modern day technology to reach people, educate them and encourage in Gods Word

–  support the advancement of Christianity in Iceland

We broadcast 24/7 all year round:

The office staff entails 3 individuals. Additionally we have 16 radio programmers that go on air once or twice a week, thus making it possible to air a diverse and uplifting broadcast schedule.

The founders of Lindin:

Michael and Sheila Fitzgerald started Lindin in 1995.  In the years that followed the ministry grew fast and soon broadcast was heard around the country, reaching 85% of the icelandic population. In 2016 Mike and Sheila stepped down from Lindin and Hafsteinn G. Einarsson took over as radio general manager.


  Lindin mín

  App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

  Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

  Gjafalistinn

  Það styttist í afmælisviku Lindarinnar, sem haldin verður með pompi og pragt dagana 1.-6. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér.

  Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is