• 900 númer

  900 númer

  Nú bjóðum við hlustendum að hringja í 900-númer og styrkja Lindina.

  Klárum lokahnykkinn á fjáröfluninni. Við erum komin upp í 1,6 milljónir og þurfum aðeins um 400 þkr í viðbót, til að ná upp í 2,0 milljónir, sem var markmiðið.

  Með því að hringja í eitt af númerunum hér til vinstri, þá skuldfærist samsvarandi upphæð á símreikninginn þinn. Allt til styrktar Lindinni.

  Meira....
 • Afsakið hlé!

  Afsakið hlé!

  Við viljum koma í veg fyrir truflanir í útsendingu. En slíkt krefst þess að við séum með öflugan tölvu- og hugbúnað á bak við útsendingar.

  Fjáröfluninni hófst í byrjun október, en þar sem við erum aðeins komin í 1,5 mkr og höfum ekki náð markinu 2,0 mkr, þá höldum við áfram.

  Með því að smella á “Meira” hér að neðan þá útlistum við betur hvernig þú getur stutt okkur.

  Meira....
 • Kristur í kosningunum

  Kristur í kosningunum

  Frambjóðendur flokkanna hafa komið í spjall á Lindinni á undanförnum dögum. Þú getur hlustað á viðtölin með því að smella á krækjuna hér að neðan:

  Viðtöl við fulltrúa flokkanna.

  Við reyndum að draga fram áherslur flokkanna í málum er snerta kristna trú, kristið siðferði, fræðslu í grunnskólum, tengingu ríkis og kirkju, stjórnarskrártillögurnar og fleira.

  Meira....
 • Gjafalistinn

  Gjafalistinn

  Það styttist í afmælisviku Lindarinnar, sem haldin verður með pompi og pragt dagana 1.-6. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér.

  Meira....

Saga Lindarinnar í ártölum

Saga Lindarinnar er saga um trúfesti Guðs og hans fólks.
Hvert vaxtarskref útvarpsstöðvarinnar vitnar um sýn, trú, helgun og kraftaverk.

1995
Í mars þetta ár fóru útsendingar fyrst í loftið í Reykjavík á tíðninni FM 102,9

1997
Vestmannaeyjar kemur inn á tíðninni FM 88.9

1998
Akureyri FM 103,1
Ísafjörður FM 102.9
Bókin “Gull og Silfur”gefin út

1999
Myndastúdíó.
Beinar útsendingar hófust frá Kotmóti.
Útsendingar frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.

2000
Lindin í Færeyjum studd til að hefja útsendingar.
Beinar alþjóðlegar útsendingar á www.lindin.is

2001
Ólafsfjörður 106,5 FM
Siglufjörður 106.5 FM

2002
Húsavík 104,5 FM
Höfn 102,9
“Power Mark” teiknimyndablöð fyrir börn
“Hættu áður en þú byrjar” mynd

2003
Forvarnarmynd endurskoðuð.
Vopnafjörður fer í loftið á FM 102,9

2004
Selfoss FM 105,1
„Gleði” geisladiskur og DVD

2005
Egilsstaðir FM 105,1
Stykkishólmur FM 96,9
„Guð gaf mér eyra” DVD fyrir börn.
„Vertu nú yfir og allt um kring” geisladiskur.

2006
„Ævintýravindar #1” DVD fyrir börn.

2007
Upptöku-og útsendingar á Akureyri.
Skagafjörður FM 105,1
Blöndós FM 105.1
„Ævintýravindar #2” DVD fyrir börn.

2008
Patreksfjörður FM 103,1
„Jesú mynd fyrir Börn” DVD
„Ævintýravindar #3” DVD fyrir börn.

2009
„Ævintýravindar #4” DVD fyrir börn.

2017
Mike og Sheila hætta á Lindinni. Hafsteinn tekur við.
Endurnýjuð vefsíða fer í loftið
Hljóðverið á Akureyri tekur aftur til starfa eftir nokkuð hlé.

2018
Hægt að hlusta á Lindina “í beinni” á vefsíðunni.
Appið lítur dagsins ljós; „Lindin mín”.

2020
Lindin 25 ára!


  Lindin mín

  App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

  Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

  Gjafalistinn

  Það styttist í afmælisviku Lindarinnar, sem haldin verður með pompi og pragt dagana 1.-6. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér.

  Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is