Hér er Lærisveinaprófið.  Könnun sem þú prentar út og notar til að meta hvar þú ert staddur/stödd á göngunni með Guði.

Forvitnilegt próf sem felur í sér áskorun til hvers og eins okkar.  Þú þarft ekki að láta neinn vita um þína einkunn og niðurstöðu, nema þú viljir. Þetta er fyrst og fremst milli þín og Jesú.

Smelltu hér til að sækja könnunina

 

Gangi þér vel og Guð blessi þig.

Starfsfólk Lindarinnar

 

 

 

 


  Lindin mín

  App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

  Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

  Gjafalistinn

  Afmælisvika Lindarinnar var haldin með pompi og pragt dagana 28.febrúar til 5. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér og bendum við á að enn er fullt af athyglisverðum vörum og þjónustu á listanum sem hægt er að næla sér í.

   

  Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is