• Bænaátak

  Bænaátak

  Bænafólk á Norðurlöndunum hefur ákveðið að sameinast í bænaátaki sem stendur yfir í 12 mánuði, allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.  Íslendingar taka þátt og langar okkur að hvetja þig til að vera með í átakinu með því að biðja í a.m.k. einn klukkutíma í hverri viku. Við á Íslandi munum biðja á miðvikudögum, frá miðnætti til miðnættis.

  Bænaátakið hófst miðvikudaginn 14. október.  Til að tryggja að bænakeðjan verði óslitin, skráir þú þig á vefsíðunni www.nordic365.org og velur þar eina klukkustund sem hentar þér.

  Meira....
 • Notkun appsins

  Notkun appsins

  App Lindarinnar, “Lindin mín” er í stöðugri sókn. Í september voru spilaðir samtals 1.006 þættir í appinu sem er met, því aldrei höfum við áður rofið 1.000 spilana múrinn í einum mánuði.  Tölfræðin sést á myndinni hér til hliðar en spilanir hafa verið frá 400 og upp í 1.000 í hverjum mánuði.

  Ef þú hefur ekki enn sótt þér appið í símann, þá er hægt að gera það hér.

   

  Meira....
 • Guðsprófið

  Guðsprófið

  Er lífið tilviljun?
  Á hverju byggist siðferði?
  Hver eða hvað ákveður hvað er gott og hvað er illt?

  Þessum spurningum og öðrum er varpað fram í metnaðarfullu trúboðsverkefni sem þessar vikurnar er að fara í gang um alla Evrópu. Við hér á Íslandi erum líka þátttakendur.

   

  Meira....
 • Gjafalistinn

  Gjafalistinn

  Gjafalistinn frá afmælisvikunni er enn í fullu gildi. Smelltu hér og kíktu á hvað er í boði. Hringdu svo í 567-1818 eða sendu okkur póst á lindin@lindin.is.

   

  Meira....

Gjafalistinn

Gjafalistinn frá afmælisvikunni er enn í fullu gildi. Smelltu hér og kíktu á hvað er í boði. Hringdu svo í 567-1818 eða sendu okkur póst á lindin@lindin.is.

 

Dagskrá

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is