Við minnum á gjafalistann GJÖF-Á-GJÖF, þar sem tugir af spennandi vörum og þjónustu er í boði. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Smelltu hér til að sjá hvað er í boði og hjálpaðu okkur að ná markmiðinu, sem er að safna 6.000.000 króna.
Og það þýðir að fjáröflunin er farin af stað og stendur út þessa viku, þ.e.1.-6 mars
Við bendum á gjafalistann GJÖF-Á-GJÖF, þar sem tugir af spennandi vörum og þjónustum er í boði, gegn stuðningi við Lindina. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Smelltu hér til að sjá hvað er í boði.
Það styttist í afmælisviku Lindarinnar, sem haldin verður með pompi og pragt dagana 1.-6. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér.
App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.
Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.
Gjafalistinn
Það styttist í afmælisviku Lindarinnar, sem haldin verður með pompi og pragt dagana 1.-6. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér.