• Að sýna þakklæti

  Að sýna þakklæti

  Það er gott að venja sig á að sýna þakklæti. Almennt kunnum við vel við fólk sem tekur eftir því sem vel er gert og þakkar fyrir sig.

  Í sumum löndum er sérstakur þakkargjörðardagur í dagatalinu, einu sinni á ári. Í sjálfu sér ættum við ekki að þurfa slíka áminningu. Þakklæti á að vera hluti af daglegu viðhorfi okkar og framkomu. En við lok árs eins og 2020, sem telja verður frekar undarlegt ár, þá myndu kannski einhverjir spyrja: „Sýna þakklæti? Fyrir hvað?“

   

  Meira....
 • Allt á fullu

  Allt á fullu

  Við eigum annríkt. Það er nokkuð ljóst. Nútímamaðurinn er á fullu alla daga að snúast í kringum sjálfan sig. Kannastu við´etta?

  Það er eins og við getum alltaf fyllt lausan tíma með einhverjum verkefnum.

   

  En höfum við tíma fyrir Guð…. ?

   

  Meira....
 • Bænaátak

  Bænaátak

  Bænafólk á Norðurlöndunum hefur ákveðið að sameinast í bænaátaki sem stendur yfir í 12 mánuði, allan sólarhringinn, alla daga vikunnar.  Íslendingar taka þátt og langar okkur að hvetja þig til að vera með í átakinu með því að biðja í a.m.k. einn klukkutíma í hverri viku. Við á Íslandi munum biðja á miðvikudögum, frá miðnætti til miðnættis.

  Bænaátakið hófst miðvikudaginn 14. október.  Til að tryggja að bænakeðjan verði óslitin, skráir þú þig á vefsíðunni www.nordic365.org og velur þar eina klukkustund sem hentar þér.

  Meira....
 • Gjafalistinn

  Gjafalistinn

  Gjafalistinn frá afmælisvikunni er enn í fullu gildi. Smelltu hér og kíktu á hvað er í boði. Hringdu svo í 567-1818 eða sendu okkur póst á lindin@lindin.is.

   

  Meira....

Gjafalistinn

Gjafalistinn frá afmælisvikunni er enn í fullu gildi. Smelltu hér og kíktu á hvað er í boði. Hringdu svo í 567-1818 eða sendu okkur póst á lindin@lindin.is.

 

Dagskrá

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is