Bænaefni BænaefniÞakkarefni Beðið er fyrir innsendum bænaefnum öll virk kvöld kl. 21:00. Bænaefnin þurfa að hafa borist okkur fyrir kl. 12 sama dag, til að þau séu flutt um kvöldið. Bænaefni sem berast okkur eftir þann tíma, eru flutt á bænastundinni kvöldið eftir.