Þú getur lagt þitt af mörkum til styrktar Lindinni með þátttöku í Gjöf-á-móti-gjöf – verkefninu, sem við erum með í afmælisviku Lindarinnar, í mars á hverju ári.

Þú getur spurt þig ….“Hvað get ég gert, sem eftirspurn er eftir og getur nýst öðrum?  Á hvaða sviði hefur Guð kallað mig til að starfa? Kíktu á listann að neðan og sjáðu hvað kemur upp í hugann.  Aðrir hlustendur Lindarinnar eru kannski tilbúnir til að nýta sér þessar vörur og þjónustu, sem við afhendum í formi gjafakorts.

.

Error: Contact form not found.

Gleymdu svo ekki að smella á Submit hnappinn að ofan, svo þetta leggi nú af stað til okkar.

Kærar þakkir.

Og Guð blessi þig og þína.


    Lindin mín

    App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

    Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

    Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is