Saga Lindarinnar í ártölum
Saga Lindarinnar er saga um trúfesti Guðs og hans fólks.
Hvert vaxtarskref útvarpsstöðvarinnar vitnar um sýn, trú, helgun og kraftaverk.
1995
Í mars þetta ár fóru útsendingar fyrst í loftið í Reykjavík á tíðninni FM 102,9
1997
Vestmannaeyjar kemur inn á tíðninni FM 88.9
1998
Akureyri FM 103,1
Ísafjörður FM 102.9
Bókin “Gull og Silfur”gefin út
1999
Myndastúdíó.
Beinar útsendingar hófust frá Kotmóti.
Útsendingar frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.
2000
Lindin í Færeyjum studd til að hefja útsendingar.
Beinar alþjóðlegar útsendingar á www.lindin.is
2001
Ólafsfjörður 106,5 FM
Siglufjörður 106.5 FM
2002
Húsavík 104,5 FM
Höfn 102,9
“Power Mark” teiknimyndablöð fyrir börn
“Hættu áður en þú byrjar” mynd
2003
Forvarnarmynd endurskoðuð.
Vopnafjörður fer í loftið á FM 102,9
2004
Selfoss FM 105,1
„Gleði” geisladiskur og DVD
2005
Egilsstaðir FM 105,1
Stykkishólmur FM 96,9
„Guð gaf mér eyra” DVD fyrir börn.
„Vertu nú yfir og allt um kring” geisladiskur.
2006
„Ævintýravindar #1” DVD fyrir börn.
2007
Upptöku-og útsendingar á Akureyri.
Skagafjörður FM 105,1
Blöndós FM 105.1
„Ævintýravindar #2” DVD fyrir börn.
2008
Patreksfjörður FM 103,1
„Jesú mynd fyrir Börn” DVD
„Ævintýravindar #3” DVD fyrir börn.
2009
„Ævintýravindar #4” DVD fyrir börn.
2017
Mike og Sheila hætta á Lindinni. Hafsteinn tekur við.
Endurnýjuð vefsíða fer í loftið
Hljóðverið á Akureyri tekur aftur til starfa eftir nokkuð hlé.
2018
Hægt að hlusta á Lindina “í beinni” á vefsíðunni.
Appið lítur dagsins ljós; „Lindin mín”.
2020
Lindin 25 ára!