Hafsteinn G. Einarsson, útvarpsstjóri, hafsteinn (hjá) lindin.is

.
Hafsteinn sinnir daglegum rekstri stöðvarinnar og stýrir dagskránni.
Hann er viðskiptafræðingur að mennt og starfaði áður í ferðaþjónustu.
Hafsteinn hóf störf á Lindinni í október 2015.
.
.
.
Stefán Ingi Guðjónsson, upptaka & klipping, stefan (hjá) lindin.is

.
Stefán sinnir dagskrástjórnun auk þess sem hann sér um allt sem við kemur upptökum á útvarpsefni.
Hann klippir þætti og auglýsingar og gerir hæft fyrir útsendingu.
Stefán er í fullu starfi og hefur starfað á Lindinni síðan árið 2007.
.
.
Hrönn Kristinsdóttir, bókhald, bokhald (hjá) lindin.is
Hrönn sinnir því sem viðkemur bókhaldi og fjárreiðum og skráningum stuðningsaðila.
Hún hefur lokið námi sem viðurkenndur bókari.
Hrönn er í 33% starfi hjá okkur og hefur starfað á Lindinni frá árinu 2006.
.