Ef þú hlustar á Lindina, nýtur tónlistarinnar og fræðslunnar sem hún býður upp á og finnur hljómgrunn með hugsjón Lindarinnar um að breiða út boðskap kristinnar trúar til íslensku þjóðarinnar, þá bjóðum við þig hjartanlega velkomin(n) í hóp stuðningsaðila. Með því að fylla út formið að neðan skráir þú þig í reglulegan stuðning.
Þegar þú hefur fyllt út alla reitina að ofan, smelltu þá á Submit hnappinn.
Ef þú merktir við að þú viljir greiða með greiðslukorti þá smellir þú á krækjuna hér að neðan sem tekur þig inn á örugga skráningarsíðu. Þar slærðu inn upplýsingar um greiðslukortið þitt.
Stuðningur í eitt skipti:
Ef þú vilt styðja okkur í eitt skipti þá getur þú millifært beint inn á bankareikning Lindarinnar:
Landsbankinn
0130-26-126868
kt. 691194-2729

Við förum varlega með þínar persónulegu upplýsingar. Við látum þær ekki þriðja aðila í té.
Og kærar þakkir fyrir stuðninginn. Guð blessi þig og þína.
Lindin hefur að markmiði að miðla boðskap Biblíunnar í tali og tónum allan sólarhringinn. Hún er í þjónustu við íslenskt samfélag, kirkjur landsins, hina kristnu og reyndar við hina guðlausu líka.
Lindin stendur fyrir bænaþjónustu og miðlar upplýsingum um það sem er í boði í kirkjum landsins og öðru kristilegu starfi. Til að við getum náð lengra, eflt starfsemina, ráðið fleira starfsfólk og endurnýjað tækjabúnað, þá þurfum við fleiri bakhjarla; einstaklinga sem styðja okkur með fastri upphæð í hverjum mánuði. Slíkur stuðningur stendur best við bakið á Lindinni, til lengri tíma litið.
Með fyrirfram þökk,
Starfsfólk Lindarinnar.