Á sumardaginn fyrsta er gengið og beðið um allt land. Hér að ofan er kort af Reykjavík með gönguleiðunum.  Að neðan er síðan myndrænt kort af gönguleiðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar fyrir neðan er yfirlit yfir göngur á landsbyggðinni.

 

Bænagöngur á landsbyggðinni:


Akureyri-:                 Ganga hefst kl. 10 við Hvítasunnukirkjuna.  Jóhanna 862-0350. Hressing í kirkjunni að göngu lokinni.

Höfn í Hornaf.-:        Gangan hefst kl. 10 við Hv.s.kirkjuna. Halldór 896-9597

Vestmannaeyjar-:      Árný 899-2582 og Unnur 896-8986. Gangan hefst við Stakkó kl. 10.

Selfoss-:                     Gangan hefst kl. 10 við Hv.s.kirkjuna á Selfossi, Austurvegi 40b. Þorsteinn J. 847-8905

Reykjanesbær-:         Gangan hefst kl. 10 við Hv.s.kirkjuna. Kiddi 863-0134. Kaffi í kirkjunni eftir gönguna.

 

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is