Netútvarp
Eins og flestum hlustendum er kunnugt þá hefur Lindin í gegnum tíðina sent út með FM-stuttbylgju.
Svo þróaðist tæknin og internetið kom til sögunnar. Lindin fór þá að senda út í gegnum netið og nú er svo komið að fjölmargir velja að hlusta á skýra og tæra útsendingu með þeim hætti.