
Lindin er með haustfjáröflun í gangi þessa dagana. Um er að ræða tímabilið 10.-30. október. Við þurfum að safna fyrir endurnýjun á tölvum, hugbúnaði og öðrum tækjakosti.
.
Markmið söfunarinnar er 3 milljónir króna.
Þegar þetta er ritað eru 1,4 mkr komnar í hús.
.
Er möguleiki að þú veittir okkur liðsinni? Þú getur skráð þig fyrir einskiptisstuðningi hér á heimasíðunni www.lindin.is
.
Lindin er eign okkar allra og alfarið studd af framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum, kirkjum og kristilegum félögum.
.
Með fyrirfram þökk,
Hafsteinn, Stefán og allir hinir á Lindinni