 
        Staðan í haustfjáröflun Lindarinnar.
Upphæðin er komin í 2.974.000 kr. af 3.000.000 kr. markmiði sem gerir 99%. Það vantar bara 26.000 kr. uppá að ná markmiðinu.
Kæri hlustandi, varstu búin(n) að senda inn þinn stuðning?
Þú sendir inn þinn stuðning á heimasíðunni www.lindin.is
 
                         
        