Þá er enn eitt ár liðið.
Stundum er gott að taka stöðuna á sjálfum sér á áramótum. Hvað er það sem ég ætla að skilja eftir sem hluta af gamla árinu og hverju ætla ég að einbeita mér að á nýju ári? Við eigum stöðugt að vera að endurnýja hugarfar okkar og leggja af gamla óæskilega siði og venjur. Nýtt ár býður upp á ný tækifæri og þau eru fjölmörg. Opnum augu okkar og sjáum þau.
Lindin óskar þér og þínum gleðilegs árs og friðar.