Þín persónulega lofgjörðarstund

Hver eru uppáhaldslögin þín? Lofgjörðarlög sem þú elskar og nýtur þess að hlusta á?

Lindin býður þér að búa til þína persónulegu lofgjörðarklukkustund til flutnings á Lindinni.  Sendu okkur nöfn á 12 lögum, íslenskum sem erlendum og við setjum þau í klukkustundar þátt sem kynntur verður sérstaklega í útsendingu.  Og til að gera þetta persónulegt þá er gaman að láta nafn þitt koma fram. Er það ekki bara í fínasta lagi?

Eftirfarandi verður lesið einu sinni eða tvisvar á þessum klukkutíma:  „Þú ert að hlusta á tónlistarklukkutíma á Lindinni. Tónlist valin af hlustanda Lindarinnar, (þitt nafn).“

Fylltu út formið hér að neðan og leyfðu okkur hinum að njóta með þér.

[contact-form-7 404 "Not Found"]


  Lindin mín

  App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

  Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

  Gjafalistinn

  Afmælisvika Lindarinnar var haldin með pompi og pragt dagana 28.febrúar til 5. mars. Listinn með þeim gjöfum sem hlustendur hafa fært Lindinni er aðgengilegur hér og bendum við á að enn er fullt af athyglisverðum vörum og þjónustu á listanum sem hægt er að næla sér í.

   

  Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is