Ókunnar slóðir
Lindin stendur fyrir dagsferðar um Suðurland á Uppstigningardag, fimmtudaginn 26. maí nk.
Í ferðinni munum við:
- skoða írsku hellana við Hellu
- ganga upp að Kvernufossi
- snæða eldfjallasúpu í “gamla fjósinu”
- sjá Njálusetrið á Hvolsvelli
- upplifa grillveislu að hætti Kotara
Hringdu í 567-1818 eða sendu póst á lindin@lindin.is til að bóka sæti fyrir þig og þína. Það gæti selst upp.