Fórn og ávinningur
Margir telja það kraftaverki líkast að hægt sé að reka kristna útvarpsstöð í okkar litla samfélagi. Okkur hefur samt tekist það í 28 ár og er það fyrst og fremst vegna velvilja Drottins, fjárhagslegs stuðnings ykkar og síðan vegna allra fyrirbænanna.
Nú þegar styttist í afmælisviku Lindarinnar, 6.-11. mars, þá tel ég mikilvægt að minnast á fjármál og rekstur stöðvarinnar. Allir kostnaðarreikningar hafa hækkað og verðbólgan hefur gert vart við sig sem aldrei fyrr. Ég nefna því tvennt í þessu samhengi: