Bænin í fyrirrúmi

Lindin óskar landsmönnum gelðilegs árs og friðar.

Í janúarmánuði setjum við fókusinn á bænina. Það er gott í upphafi árs að leggja árið fram fyrir Drottinn og fela honum tíma okkar og verkefni. Þá mun okkur vel farnast.

Að treysta Drottni fyrir okkar málum er grundvallaratriði á göngu okkar með Jesú.


    Lindin mín

    App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

    Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

    Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is