Í FRÉTTUM ER ÞETTA HELST
1 day ago
Laufey Birgisdóttir og Hrafn Ágústsson eru gestir Hildar og eru að kynna GLS ráðstefnuna sem verður haldin í byrjun nóvember
1 day ago
Útvarpsstöðin Lindin er með haustfjáröflun í gangi þessa dagana. Um er að ræða tímabilið 10.-30. október. Við þurfum að safna fyrir endurnýjun á tölvum, hugbúnaði og öðrum tækjakosti. ![]()
Markmið söfunarinnar er 3 milljónir króna.
Nú þegar hafa 1,3 mkr safnast.![]()
Er möguleiki að þú veittir okkur liðsinni? Þú getur skráð þig fyrir einskiptisstuðningi á www.lindin.is![]()
Lindin er eign okkar allra og alfarið studd af framlögum frá einstaklingum, fyrirtækjum, kirkjum og kristilegum félögum.![]()
Með fyrirfram þökk,
Hafsteinn, Stefán og allir hinir á Lindinni
... Sjá meiraSjá minna
3 days ago
Gugga Lísa er gestur hjá Björgu Lárusdóttur í þætti hennar Guð í daglegu lífi. Þær fjalla um nýútkomna plötu Guggu Lísa.
... Sjá meiraSjá minna
5 days ago
Kristniboðsþátturinn Köllun og kraftaverk verður örlítið seinna á ferðinni í dag en venjulega eða kl 16:30. Mæðgurnar Helga Vilborg og Margrét Helga munu halda áfram að ræða trúaráhuga ungs fólks, lesa úr Bjarma og flytja fréttir utan úr heimi
... Sjá meiraSjá minna
5 days ago
Kristniboðsþátturinn Köllun og kraftaverk verður örlítið seinna á ferðinni í dag en venjulega eða kl 16:30. Mæðgurnar Helga Vilborg og Margrét Helga munu halda áfram að ræða trúaráhuga ungs fólks, lesa úr Bjarma og flytja fréttir utan úr heimi
... Sjá meiraSjá minna
-
07/10/2025
-
01/10/2025
-
01/09/2025
-
03/03/2019
-
24/05/2019
-
12/08/2019