Fréttabréf – maí

Kæru vinir.
Nú þegar sumarið er nýhafið og hin árlega bænaganga fór fram á fyrsta degi sumars, er vert að minna á mikilvægi þess að biðja reglulega fyrir landi og þjóð.

Okkur er gert að vera stöðug í bæninni: „Biðjið án afláts. Þakkið alla hluti því að það er vilji Guðs með ykkur í Kristi Jesú,“ segir í 1. Þess. 5:17-18. Og þar sem við göngum daglega styttri og lengri vegalengdir, þá hlýtur að henda okkur stundum að biðja gangandi og er það vel.

Continue Reading

Afmælismánuður

Nú þegar komið er undir lok marsmánaðar er söfnunarupphæðin komin í 5,1 mkr. Markmiðið var 8 mkr þannig að ljóst er að við náum því ekki. En við þökkum ykkur öllum fyrir rausnalega þátttöku, engu að síður. Þessi 5,1 milljón króna kemur sér heldur betur vel til að halda við rekstrinum.

Enn er nóg til á gjafalistanum sem hægt er að skoða hér …. gjafalistinn.  Finndu þér vöru eða þjónustu sem hentar og vertu í bandi í síma 567-1818.

Continue Reading

Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is