Afmælismánuður

Við þökkum hlustendum fyrir skemmtilega afmælisviku og heimsókn til okkar í Opna Húsið, laugardaginn 9. mars. Söfnunin hefur gengið vel og erum við í dag (21. mars) komin upp í 6,1 mkr af 8 mkr markmiði, sem gerir 77%.

Frábært og kærar þakkir, elsku hlustendur !

Við höldum áfram út marsmánuð.

Hér er krækja inn á gjafalistann Gjöf-á-gjöf, sem er enn í fullu gildi og inniheldur nýtilegar og spennandi vörur.

Valkröfur eru komnar í heimabankann hjá fjölmörgum aðilum.  Markmiðið er að ná 8 mkr í afmælismánuðinum. Með þinni þátttöku getum við náð markmiðinu.


    Lindin mín

    App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

    Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

    Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is