Saltkjöt & baunir

Update 14. feb.:  Það mættu 53 einstaklingar í matarveisluna á Sprengidag, sem þýðir að innkoman var 238.500 kr.  Það er ágætis stuðningur við Lindina.
———–
Það er tímafrekt að elda saltkjöt og baunir. Er því ekki tilvalið að bjóða einhverjum með sér í ekta íslenskan kvöldverð á Sprengidag, njóta samfélags við aðra og styrkja Lindina í leiðinni.
.
Dagur: Þriðjudagur, 13. febrúar 2024
Staður: Kefas, Fagraþingi 2a, Kópavogi.
Tími: 19:00 (húsið opnar 18:45)
.
Verð: 4.500 kr. per munn. Greitt á staðnum. Ekki þörf á að skrá sig sérstaklega. Bara mæta.
.

Fjóla Ólafsdóttir og Svanhildur sjá um matseldina, Kefas leggur til húsnæðið og þú mætir með góða skapið. Allt smellur þetta vel saman.


    Lindin mín

    App Lindarinnar hefur fengið frábærar viðtökur. Það er notað 1.100 sinnum að meðaltali í hverjum mánuði. Svo hlusta margir á dagskrá Lindarinnar í beinni í gegnum appið.

    Smelltu á myndina að ofan til að eignast þína eigin Lind.

    Lindin, kristið útvarp │ Krókhálsi 4 │ 110 Reykjavík │ kt. 691194-2729 │ S: 567-1818 │ lindin@lindin.is