
Lindin hefur verið í þjónustu við þjóðina í þrjátíu ár. Lindin fór fyrst í loftið í mars 1995 og nú er kominn mars 2025. Mér reiknast til að þetta séu slétt 30 ár …. !
Og því ber að fagna!
Afmælisvikan verður dagana 3.-8. mars og þá verður fjör í útsendingu. Við endum svo afmælisvikuna á tónleikum í Fíladelfíu, laugardaginn 8. mars, kl. 20. Miðasala fer í gang 10. febrúar. Tryggðu þér miða.
Innilega til hamingju með afmælið, kæri hlustandi.